Category Archives: Salat

Búið til 10-9-13
- Klettasalat (rucola)
- Brokkolí (upphaflega uppskriftin segir sellerí en mér finnst það svoooooo vont)
- ½ grænt epli, kjarnað, flysjað og skorið í litla bita
- valhnetur (uþb 2 msk)
- Reyktur lax (ég var með um 100 gr)
- Vínberjadressing (smelltu til að sjá þá uppskrift)
- Jarðaber ef vill
- Settu klettasalat á disk
- Dreifðu ofan á salatið restinni af innihaldinu
- Settu dressingu yfir og borðaðu með góðri lyst :)
Uppskriftinni var fundin og stílfært héðan
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: brokkolí, epli, klettasalat, reyktur lax, rucola, sellerí, valhnetur | posted in Salat, sem máltíð

Búið til 10-9-13
- uþb 250 gr græn, steinlaus vínber
- 2 msk hvítvínsedik
- 2 tsk ólífu olía
- 1 tsk dijon sinnep
- salt & pipar eftir smekk
Setjið allt í blandara og maukið þar til allt er orðið slétt og fínt :)
Ofsalega góð dressing á alls konar salat :)
Like this:
Like Loading...
1 Comment | tags: ólífuolía, dijon, hvítvínsedik, vínber | posted in Salat, Sósur, sem máltíð

Mallað 22. júlí 2013
1 marið hvítlauksrif
½ rauðlaukur eða venjulegur (ég vil rauðlaukinn)
½ paprika (ég notaði orange því hún var til)
nokkrir sveppir
soðið brokkolí (ég notaði mjög lítinn haus)
soðin hýðisgrjón (ég setti 50 gr í pott)
rækjur (ég notaði 150 gr af frosnum rækjum) Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: avocado, brokkolí, hýðisgrjón, hvítlaukur, paprika, rauðlaukur, sojasósa, sveppir, teriyaki | posted in Fiskur og aðrir sjávarréttir, Salat, sem máltíð
2 laxaflök með roði
1 camenbert ostur
klípa af smjöri
salt og pipar
Laxinn er beinhreinsaður og skorinn í bita. Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiðum settur þar í. Smjör brætt og salti og pipar bætt saman við. Þessu er hellt yfir laxasneiðarnar sem síðan eru bakaðar í 200°C heitum ofni í álpappírshreiðri í 7 mín.
Frábært meðlæti:
Serrísósa og Brokkolísalat (það er varla til betra salat en þetta!)
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: camenbert, lax, pipar, salt, smjör | posted in Fiskur og aðrir sjávarréttir, Sósur, sem meðlæti með máltíð
2 hausar brokkólí
1 og ½ dl. Hellemans-léttmajónes
1 rauðlaukur
3/4 tsk sykur
1 og ½ dl rúsínur
3 tsk rauðvínsedik
1 og ½ dl sólkjarnafræ eða furuhnetur
u.þ.b. 300 gr beikon.
Brokkólíið er saxað og stilkarnir fjarlægðir. Öllu nema beikoni er blandað saman í skál. Sósan sett saman við.
Áður en þetta er borið fram er beikonið sneitt smátt, steikt og blandað útí salatið.
Like this:
Like Loading...
1 Comment | tags: beikon, brokkolí, fururhnetur, Majónes, rauðlaukur, rauðvínsedik, Rúsínur, sólkjarnafræ, sykur | posted in Salat, sem meðlæti með máltíð