Category Archives: Bakkelsi

Ástarpungar frá mömmu

Steikt 7. júní 2012

1 bolli sykur (230 gr)
2 egg
4 bollar hveiti (560 gr)
3 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
ca tsk kardimommudropar
rúsínur
mjólk Continue reading


Kanilsnúðakökur

Bakað 07/04/12

9,5 dl nýmjólk
1 bolli olía
1 bolli sykur
1 pakki ger (14 gr)
8 bollar hveiti (plús 1 til að setja seinna)
1 kúfuð tsk Lyftiduft
1 ekki full tsk matarsódi Continue reading


Cinnabon snúðar Sögu frænku

Snúðarnir hennar Sögu :)

235 ml heit mjólk (45°C)
2 egg (við stofuhita)
75 g bráðið smjörlíki
615 g hveiti
5 g salt
100 g sykur Continue reading


Jógúrt möffins með núggat og súkkulaði

Bakað 8. október 2011

3 bollar hveiti
2 bollar sykur
200 gr smjörlíki
4 egg
2 tsk lyftiduft
1 dós hnetu og karamellujógurt
1 poki (150 gr) núggat og súkkulaðispænir (er frá Nóa) Continue reading


Amerískar hafrapönnukökur

Hafrapönnsur með bláberjum

Mallað 24. júlí 2011

1-¼ bolli hveiti
½ bolli haframjöl
2 tsk lyftiduft
pínu salt ef vill
1-¼ bolli mjólk
1 egg
1 msk olía
1 bolli bláber ef vill Continue reading


Bláberjamuffins

1 bolli mjólk
¼ bolli jurtaolía
½ tsk vanilludropar
1 egg
2 bollar hveiti Lesa áfram


Bláberjamúffur

2 b hveiti
4 tsk lyftiduft
3/4 b púðursykur (mjúkur)
1 egg
1 b fersk eða frosin bláber
3/4 b mjólk
1/2 b olía
2 tsk flórsykur

Hitið ofninn í 200°C.

Sigtið hveiti og sykur í skál. Setjið eggið í skál, hrærið rauðuna saman við hvítuna og bætið saman við þurrefnin. Bætið saman við þetta bláberjunum, mjólkinni og olíunni. Hrærið nú allt saman varlega þar til efnin eru blönduð. Varist að hræra of mikið.

Mokið nú deiginu í formin með skeið, setjið formin inn í miðjan ofninn og bakið í 25 mín. Þegar kökurnar eru tilbúnar og aðeins farnar að kólna, stráið þá flórsykri yfir þær í gegnum sigti.