Category Archives: Bakkelsi

Ástarpungar frá mömmu

Steikt 7. júní 2012

1 bolli sykur (230 gr)
2 egg
4 bollar hveiti (560 gr)
3 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
ca tsk kardimommudropar
rúsínur
mjólk Continue reading


Kanilsnúðakökur

Bakað 07/04/12

9,5 dl nýmjólk
1 bolli olía
1 bolli sykur
1 pakki ger (14 gr)
8 bollar hveiti (plús 1 til að setja seinna)
1 kúfuð tsk Lyftiduft
1 ekki full tsk matarsódi Continue reading


Cinnabon snúðar Sögu frænku

Snúðarnir hennar Sögu :)

235 ml heit mjólk (45°C)
2 egg (við stofuhita)
75 g bráðið smjörlíki
615 g hveiti
5 g salt
100 g sykur Continue reading


Jógúrt möffins með núggat og súkkulaði

Bakað 8. október 2011

3 bollar hveiti
2 bollar sykur
200 gr smjörlíki
4 egg
2 tsk lyftiduft
1 dós hnetu og karamellujógurt
1 poki (150 gr) núggat og súkkulaðispænir (er frá Nóa) Continue reading


Amerískar hafrapönnukökur

Hafrapönnsur með bláberjum

Mallað 24. júlí 2011

1-¼ bolli hveiti
½ bolli haframjöl
2 tsk lyftiduft
pínu salt ef vill
1-¼ bolli mjólk
1 egg
1 msk olía
1 bolli bláber ef vill Continue reading


%d bloggers like this: