Category Archives: Kartöfluréttir

Hasselback kartöflur

Bakað 26. mars 2012

4 meðalstórar kartöflur, með hýðinu
4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar
3 msk ólífuolía
klípa af salti
reykt paprikukrydd, smá klípa
2 msk rifinn parmesan ostur
smátt skorinn graslaukur sem skraut

Continue reading


Beikon-kartöflusalat

  • 3 stórar bökunarkartöflur
  • 1 pakki beikon
  • ½ blaðlaukur
  • 2 msk. kapers
  • ½ búnt dill Continue reading

Hvítlaukskartöflur

hvítlaukskartöflur

Kartöflur, hvítar eða rauðar, með hýðinu á.
Ólífuolía
Hvítlaukur, 4-5 rif
Klettasalt
Continue reading


Rjómalagaðar kartöflur með beikon

10-12 góðar kartöflur
1 stór laukur
2-3 hvítlauksrif
8-10 beikonsneiðar
matreiðslurjómi (ég notaði ½ líter en bætti við pela af rjóma með)
krydd eftir smekk Continue reading


%d bloggers like this: