3 kjúklingabringur skornar í bita og síðan grillaðar annaðhvort á útigrilli eða bara í ofni
ca 2 bollar af brokkolí sem er svo ristað í ofni
230gr fettucini pasta eða bara það pasta sem ykkur finnst gott
2 msk ólífuolía
2 rif pressaður hvítlaukur Continue reading
Tag Archives: grísk jógúrt
Kjúklingur með brokkolí og pasta
Gúrkusósa Gugga
1 gúrka (rifin með rifjárni og sett í sigti svo safinn leiki af)
1 dós grísk jógúrt
3 hvítlauksgeirar (pressaðir í hvítlaukspressu)
svartur pipar úr kvörn, eftir smekk
sjávarsalt eftir smekk
Mangósósa
Æðisleg sósa sem hæfir vel með hvers kyns kjöti og kjúkling.
3 msk. grísk jógúrt (eða sýrður rjómi)
2-3 msk. mangó chutney
1-2 tsk. fersk engiferrót, rifin
salt og pipar
Öllu blandað saman og saltað og piprað að smekk.
Grísk jógúrt með sítrónusósu og berjum
1/2 bolli grískt jógúrt
1/2 bolli sítrónusósa (Uppskrift hér)
Ber að eigin vali
Jógúrt og sítrónusósu er blandað saman. Ber sett í glös og sósan yfir. Getur verið gott að blanda muldum marengs
Uppskrift sótt hingað