Tag Archives: smjör

Eldað 28-08-14
Ég held að það sé ekki hægt að gera einfaldi kjúlla rétt !
Í þetta fór:
4 kjúklingabringur
200 gr smjör (ég notaði þetta í grænu umbúðunum, ósaltað)
3 msk karrý
1 dl hvíthvín eða hvítvínsedik ( ég spreðaði hvítvíni í þetta)
1 krukka mangó chutney að eigin vali.
Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: hvítvín, karrý, kjúklingur, mango chutney, smjör | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur

Bakað 18. desember 2013
150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: dumle karamellur, egg, haframjöl, hveiti, jólakökur, jólin, kornflakes, matarsódi, púðursykur, salt, skyr, smákökur, smjör | posted in Bakstur, Smákökur

Útbúin 23.03.2013
Þessi skyrterta er hrikalega góð og svakalega auðveld.
1 peli þeyttur rjómi
2 litlar dósir bláberja skyr.is
1 pakki kanelkökur frá LU
brætt smjör (ég notaði um 100 gr)
bláberjasulta EÐA bláberjagrautur Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: bláberjasulta, kalenkökur, rjómi, skyr, smjör | posted in Bakstur, Kökur og tertur

Bökuð fyrir fertugsafmæli 23.03.2013
Þessi kaka er snilld að því leyti að hún er bara útbúin í potti, engin hrærivél :) Hún er svaaaaaaaaakalega góð, ég gerði hana að kvöldi og geymdi í ísskáp fram til næsta dags og hún varð svona chewy og góð……þarf að prófa hana næst nýkomna úr ofninum, held að það verði líka geggjað :)
Uppskriftin kemur frá Eldhússögum.
- 250 gr suðusúkkulaði
- 180 gr smjör
- 2 tsk instant Nescafe, kaffiduft mulið, t.d. í morteli (má sleppa) Ég sleppti því.
- 2 dl sykur
- 4 egg
- 2 tsk vanillusykur Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: egg, hveiti, karamellu pipp, lyftiduft, rjómi, smjör, suðusúkkulaði, sykur, vanillusykur | posted in Bakstur, Kökur og tertur

Bökuð 14. jan “13
125 gr sykur
125 gr smjör
4 eggjarauður
300 gr hveiti
2 tesk lyftiduft
1 1/2 dl mjólk Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: egg, hveiti, lyftiduft, mjólk, smjör, sykur | posted in Bakstur, Kökur og tertur