1 líter rjómi
100 gr sykur
1 vanillustöng
7 matarlímsblöð
Category Archives: Desert
Bounty bomban
Botnar:
2 dl Sykur
2 dl Kókosmjöl
6 stk Eggjahvítur
6 stk Bounty, Smátt Saxað(litlu stykkin) Continue reading
Twix ísterta með Maltesers
2 pk twix (6stykki)
20 g smjör, brætt
4 eggjarauður
3 msk sykur
3 ½ -4 dl rjómi, þeyttur Continue reading
Myntudraumur
1 dós (400 g) rjómaostur
2 egg
8-10 msk. flórsykur
1-2 tsk. vanilludropar
200 g suðusúkkulaði
½ l rjómi
10-12 plötur After Eight eða sambærilegt piparmyntusúkkulaði
Skraut: After Eight, rjómi og/eða vanilluís Continue reading
Heimalagaður vanilluís
5 eggjarauður
100 gr sykur
½ l rjómi
Vanilludropar
Þeytið saman eggjarauður og sykur uns þykkt og loftkennt.
Þeytið rjómann og blandið saman við með sleif.
Setjið í form og frystið.
Berið fram með ávöxtum og súkkulaðisósu sem er löguð úr 1 dl af rjóma og 200 gr súkkulaði.