Tag Archives: púðursykur

Dumle kökur

shot_1387525963000

Bakað 18. desember 2013

150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading


Súkkulaðibitakökur Elísu Sifjar

Bakað af Elísu Sif :)

170gr brætt smjör
200gr púðursykur
100gr sykur
1 egg
2 tsk vanilludropar
220 gr hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
200-250gr brytjað suðusúkkulaði Continue reading


Ananaskaka á hvolfi – fyrir 1 !

Bökuð og borðuð 11-01-13

25 gr hveiti
¼ tsk kanill
¼ lyftiduft, hræra þessu saman.

10 gr dökkur púðursykur
10 gr hunang
¼ tsk vanillufropar
ca 1 msk+1 tsk mjólk , þetta má ekki verða of þunnt.
Ananans sneið

Continue reading


Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur

Mynd fengin að láni á netinu

 

150 ml mjólk
50 ml rjómi
35 gr brauðrasp
2 egg
100 ml vatn
2 laukar
4 meðalstórar kartöflur, soðnar, afhýddar og stappaðar Continue reading


Cinnabon snúðar Sögu frænku

Snúðarnir hennar Sögu :)

235 ml heit mjólk (45°C)
2 egg (við stofuhita)
75 g bráðið smjörlíki
615 g hveiti
5 g salt
100 g sykur Continue reading


%d bloggers like this: