Tag Archives: nautahakk

Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur

Mynd fengin að láni á netinu

 

150 ml mjólk
50 ml rjómi
35 gr brauðrasp
2 egg
100 ml vatn
2 laukar
4 meðalstórar kartöflur, soðnar, afhýddar og stappaðar Continue reading


Hakkbuff í ofni

400 gr nautahakk
½ kg kartöflur
2 sneiðar franskbrauð
½ laukur
salt
pipar
1 tsk paprikkuduft Continue reading


Smalabaka (Shepards Pie) með baunum

Mynd fengin að láni á netinu

1 msk olía
1 laukur, saxaður
400 gr nautahakk
1 msk hveiti
1 msk Worcestersósa Continue reading


Hakkhleifur í ofni

400 gr nautakjötshakk
1 stór laukur
1 tsk salt
½ tsk paprikuduft
½ tsk Season All
svartur pipar e.smekk Continue reading


Makkarónuhakkpottréttur

Þessi einfaldi réttur hefur slegið í gegn á mínu heimili……sérstaklega hjá börnunum :)

Innihaldið er eftirfarandi:

  • ca ½ kg hakk
  • makkarónur
  • pepperoni
  • Hunt’s Spaghetti sósa (þetta er stór dós)
  • Mozarella rifinn ostur (eða Gratín, bara hver hentar þér) Continue reading

%d bloggers like this: