Tag Archives: ýsa

Ýsa með banana í beikonsósu

600 gr roðflett og beinlaus ýsa
hveiti
salt
pipar
olía til steikingar
2 bananar

Sósa:

6 beikonsneiðar
1 laukur
250 gr sveppir Continue reading


Ýsa í kókos og karrý

800 gr ýsa, roð- og beinlaus
1 laukur
3-4 dl kínagrænmetisblanda (wok blanda, má vera frosin)
1 dós kókosmjólk
4 tsk grænt karrýmauk
smá salt Continue reading


Ýsa með kartöfluflögum

Ýsa
aromat krydd og hvítlaukssalt (eða annað eftir smekk)
1 dós sýrður rjómi 18%
kaffirjómi
paprikuflögur (eða aðrar eftir smekk)
mozarella ostur
hrísgrjón Continue reading


Fiskréttur Heiðars

2-3 ýsuflök
1 poki Hrísgrjón
smá gulrætur
1 paprika
smá blómkál Continue reading


Fiskur fyrir þá sem borða ekki fisk

Ýsa, hveiti, karrý, paprika, blaðlaukur, sveppir, matreiðslu rjómi, soja-sósa, rifinn ostur, salt og pipar, olía til að steikja og smá smjörlíki.

aðferð:

Ýsan skorin í bita ( ekki litla ), hveiti, karrý, salt og pipar sett í plastpoka ( má vera sterkt karrýbragð ) Fiskurinn settur í pokann og allt hrist saman. Munið að hafa pokann lokaðan – hehe.

Fiskurinn síðan steiktur á pönnu, þar til hann er ljósbrúnn að utan.  Fiskinum síðan raðað í eldfast mót, ekki mjög þétt.

Grænmetið brúnað á pönnunni og svo sett yfir fiskinn í eldfasta mótinu, matreiðslurjómanum hellt yfir fiskinn og grænmetið – látinn fljóta yfir og nokkrum dropum af soja sósu hellt yfir. Setjið svo rifinn ost yfir og bakið í svona 30 mínútur við 180 gráður.

Voða gott með hrísgrjónum ofl. góðgæti.


%d bloggers like this: