350 gr fiskflök
½ msk hveiti
½ tsk salt
1 dl matreiðslurjómi
¼ dl chilisósa
1 dl rifinn ostur Continue reading
Tag Archives: fiskur
Chilifiskur í ofni ala Þorsteinn
Ofnbakaður fiskur með rækjum
500 g fiskur
100 g rækjur
1/4 laukur, smáttsaxaður
1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd
2 dl vatn ásamt sítrónusafa
2 dl rjómi Continue reading
Fiskréttur Maríu
2-3 flök af ýsu eða þorsk
Hrísgrjón 2-3 pokar
1 peli rjómi
2-3 msk mayones
Sítrónupipar
Karrý
Aromat
Season All
Sjóða fiskinn og hrísgrjón. Hræra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítið af karrý og season all útí.
Hrísgrjón í botn á eldföstu móti,síðan fiskinn og svo rest af grjónum. Hella sósunni yfir og ostur fer síðast yfir.
Bakist í 20-30 mín. á 175°.
Fiskbollur
800 gr fiskur, hakkaður (hrár)
2 laukar, saxaðir
1 msk salt
4 msk hveiti
6 msk kartöflumjöl
2 egg Continue reading