Category Archives: Botnar

Magnúsarsæla

Bökuð 23.03.2013

Bökuð 23.03.2013

Botnar:

1 ½ bolli sykur
3 egg
1  ½ bolli döðlur, brytjaðar
1  ½ bolli kókosmjöl
1 ½ bolli Siríus suðusúkkulaði (konsum) brytjað
5 msk hveiti
1 ½ tsk lyftiduft Continue reading


Svampbotn

4 stk. Egg
175 gr. Sykur
50 gr. Hveiti
50 gr. Kartöflumjöl
2 tsk. Lyftiduft

Hrærið sykur og egg ljóst og létt. Sigtið saman hveiti,
kartöflumjöl og lyftiduft og blandið í smáum skömmtum
varlega saman við eggjablönduna. Sett í smurt hringlaga tertuform.
Bakið í miðjum ofni við 200°C hita í u.þ.b. 20-30 mín.


%d bloggers like this: