Tag Archives: kanill

Ananaskaka á hvolfi – fyrir 1 !

Bökuð og borðuð 11-01-13

25 gr hveiti
¼ tsk kanill
¼ lyftiduft, hræra þessu saman.

10 gr dökkur púðursykur
10 gr hunang
¼ tsk vanillufropar
ca 1 msk+1 tsk mjólk , þetta má ekki verða of þunnt.
Ananans sneið

Continue reading


Cinnabon snúðar Sögu frænku

Snúðarnir hennar Sögu :)

235 ml heit mjólk (45°C)
2 egg (við stofuhita)
75 g bráðið smjörlíki
615 g hveiti
5 g salt
100 g sykur Continue reading


Gulrótarkaka

2 egg
2 dl. sykur
2 dl. hveiti
1 tesk. matarsódi
1 tesk. kanill
1 tesk. lyftiduft
1 dl. matarolía
3 stórar gulrætur, rifnar

Bakað í springformi við 175° í ca 30 mínútur

Krem:
200 gr. rjómaostur
30 gr. smjör
2 dl. flórsykur
1 tesk. vanilludropar
Brætt saman, síðan þeytt kröftuglega þar til kremið þykknar. Borið á kökuna þegar hún er orðin köld.


Hafra og rúsínu kökur

Hafra rúsínu kökur

Bakað 19.júlí 2011

200 gr mjúkt smjörlíki
¾ úr bolla af púðursykri
½ bolli sykur
2 egg
1 tsk vanilludropar Continue reading


Tebrauð

Tebrauð

Bakað 11.júlí 2011

1 tepoki
3 dl. sjóðandi vatn
300 gr. rúsínur (eða blandaðir þurkaðir ávextir, smátt skornir)
2 egg
150 gr. púðursykur Continue reading


%d bloggers like this: