Tag Archives: kartöflur

Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur

Mynd fengin að láni á netinu

 

150 ml mjólk
50 ml rjómi
35 gr brauðrasp
2 egg
100 ml vatn
2 laukar
4 meðalstórar kartöflur, soðnar, afhýddar og stappaðar Continue reading


Hasselback kartöflur

Bakað 26. mars 2012

4 meðalstórar kartöflur, með hýðinu
4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar
3 msk ólífuolía
klípa af salti
reykt paprikukrydd, smá klípa
2 msk rifinn parmesan ostur
smátt skorinn graslaukur sem skraut

Continue reading


Eggjakaka með spínati og kartöflum

5 egg
50 ml mjólk
2 msk kotasæla
1 laukur
3 hvítlauksrif
100 gr spínat
200 gr soðnar eða bakaðar kartöflur
½ tsk sjávarsalt
cayennepipar á hnífsoddi
1 tsk paprikuduft
malaður svartur pipar Continue reading


Beikon-kartöflusalat

  • 3 stórar bökunarkartöflur
  • 1 pakki beikon
  • ½ blaðlaukur
  • 2 msk. kapers
  • ½ búnt dill Continue reading

Hakkbuff í ofni

400 gr nautahakk
½ kg kartöflur
2 sneiðar franskbrauð
½ laukur
salt
pipar
1 tsk paprikkuduft Continue reading


%d bloggers like this: