Tag Archives: skyr

Dumle kökur

shot_1387525963000

Bakað 18. desember 2013

150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading


Bláberja skyrterta

Útbúin 23.03.2013

Útbúin 23.03.2013

Þessi skyrterta er hrikalega góð og svakalega auðveld.

1 peli þeyttur rjómi
2 litlar dósir bláberja skyr.is
1 pakki kanelkökur frá LU
brætt smjör (ég notaði um 100 gr)
bláberjasulta EÐA bláberjagrautur Continue reading


Bláberja, banana smoothie

1½ bolli fersk bláber
1 banani
1 bolli vanilluskyr
4 ísmolar
½ bolli ný-eða léttmjólk

Blandið öllu saman í matvinnsluvél, og berið fram ískalt í fallegum háum glösum


Krækiberja skyrterta

5 dl krækiber
1 dl sykur
2 epli
1 pk. sítrónuhlaup
2 dl sjóðandi vatn
5 dl Rice Krispies Lesa áfram


Léttar bláberjabollur með hörfræjum

50 g ger (10 gr. pressuger: 1 tsk. þurrger)
2,5 dl léttmjólk eða undanrenna
1 dl Skyr með vanillubragði
1/2 dl fljótandi hunang
1 dl ljóst síróp Continue reading


%d bloggers like this: