Tag Archives: parmesan

Kjúklinga/pasta salat með pestó

Eldað 5. júlí 2012

Það sem ég notaði í þetta var:
500 gr pastaskrúfur, soðnar samkv. leiðbeiningum á pakka
1 grillaður kjúklingur, skinnlaus og skorinn í litla bita
1 box sveppir, skornir í 4 bita.
ca 200 gr spínat
1 krukka grænt pestó, ég notaði Sacla
slatti af parmesan osti, fínt rifnum. Continue reading


Hasselback kartöflur

Bakað 26. mars 2012

4 meðalstórar kartöflur, með hýðinu
4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar
3 msk ólífuolía
klípa af salti
reykt paprikukrydd, smá klípa
2 msk rifinn parmesan ostur
smátt skorinn graslaukur sem skraut

Continue reading


Kjúklingur með brokkolí og pasta

Kjúklingapasta

Mynd fengin að láni á netinu

3 kjúklingabringur skornar í bita og síðan grillaðar annaðhvort á útigrilli eða bara í ofni
ca 2 bollar af brokkolí sem er svo ristað í ofni
230gr fettucini pasta eða bara það pasta sem ykkur finnst gott
2 msk ólífuolía
2 rif pressaður hvítlaukur Continue reading


Pepperoni kjötbollur

800 gr hakk
200 gr pepperoni skorið smátt
2 egg
1 dl mjólk
4 msk. rifinn parmesanostur

Þetta er allt sett saman og búnar til bollur og steikt á pönnu eða grillað.
Borið fram með bökuðum kartöflum og sveppasósu.


Ítalskar frikadellur

500 gr svínahakk,
2 franskbrauðsneiðar,
1/2 dl kjötsoð,
2 msk parmesan ostur,
1 tsk rosmarin, Continue reading


%d bloggers like this: