Tag Archives: brokkolí

Klettasalat með reyktum laxi

salat

Búið til 10-9-13

  • Klettasalat (rucola)
  • Brokkolí (upphaflega uppskriftin segir sellerí en mér finnst það svoooooo vont)
  • ½ grænt epli, kjarnað, flysjað og skorið í litla bita
  • valhnetur (uþb 2 msk)
  • Reyktur lax (ég var með um 100 gr)
  • Vínberjadressing  (smelltu til að sjá þá uppskrift)
  • Jarðaber ef vill
  1. Settu klettasalat á disk
  2. Dreifðu ofan á salatið restinni af innihaldinu
  3. Settu dressingu yfir og borðaðu með góðri lyst :)

Uppskriftinni var fundin og stílfært héðan


Rækjugott

Mallað 22. júlí 2013

1 marið hvítlauksrif
½ rauðlaukur eða venjulegur (ég vil rauðlaukinn)
½ paprika (ég notaði orange því hún var til)
nokkrir sveppir
soðið brokkolí (ég notaði mjög lítinn haus)
soðin hýðisgrjón (ég setti 50 gr í pott)
rækjur (ég notaði 150 gr af frosnum rækjum) Continue reading


Ofnbakað tortelini

Mallað 4/4/12

Grunnuppskrift:

250 gr Osta- og/eða kjötfyllt tortelini
3  hvítlaukusrif,söxuð
1 laukur,saxaður
smá olía
1 brokkolíhaus, skorinn smátt
1 box sveppir, skornir í sneiðar
Gul og/eða rauð paprika, skorin í strimla Continue reading


Kjúklingur með brokkolí og pasta

Kjúklingapasta

Mynd fengin að láni á netinu

3 kjúklingabringur skornar í bita og síðan grillaðar annaðhvort á útigrilli eða bara í ofni
ca 2 bollar af brokkolí sem er svo ristað í ofni
230gr fettucini pasta eða bara það pasta sem ykkur finnst gott
2 msk ólífuolía
2 rif pressaður hvítlaukur Continue reading


Grænmeti í ofni

Kvöldmatur 14-7-11

Mallað 14.júlí 2011

1 stór sæt kartafla (eða 2-3 minni)
hvítar kartöflur (ef vill)
2 laukar
2 stórir pipar-belgir
3 hvítlauksrif (fleiri ef vill)
Blómkál
broccoli.
4-5 gulrætur
½ sellerírót
Rauðlaukur

Skerið niður í frekar litla bita og setjið í ofnfast mót. Kryddið með Maldon-salti og svörtum pipar eftir smekk. Hellið vænu dassi af góðri ólífuolíu yfir.

Setjið inn í 220 °C heitan ofn í 40-50 mín. Hrærið í af og til og hellið meiri ólífuolíu yfir ef þarf.

Gott með hvers kyns kjöti,sérstaklega kjúklingi.


%d bloggers like this: