Tag Archives: sojasósa

Rækjugott

Mallað 22. júlí 2013

1 marið hvítlauksrif
½ rauðlaukur eða venjulegur (ég vil rauðlaukinn)
½ paprika (ég notaði orange því hún var til)
nokkrir sveppir
soðið brokkolí (ég notaði mjög lítinn haus)
soðin hýðisgrjón (ég setti 50 gr í pott)
rækjur (ég notaði 150 gr af frosnum rækjum) Continue reading


Austurlenskt svínakjöt

2 tsk olía
400 gr svínalundir
2 msk hveiti
2 rauðar paprikur
2 tsk niðurrifið engifer
2 hvítlauksrif
450 gr spergilkál
3 dl kjúklingasoð  Continue reading


Svínakjöt með hvítlauk og chili

500 g. Svínakjöt skorið í sneiðar
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. olía  Continue reading


Svínakjöt með snjóbaunum (wok)

500 gr svínakjöt (meyrt), t.d. lund eða hryggvöðvi
50 gr kasjúhnetur
2 msk olía
2-3 hvítlauksrif, söxuð smátt
5 cm engiferbiti, saxaður smátt
250 gr snjóbaunir (sykurbaunir)
1 msk sojasósa
1 límóna
2-3 vorlaukar Continue reading


Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur

Mynd fengin að láni á netinu

 

150 ml mjólk
50 ml rjómi
35 gr brauðrasp
2 egg
100 ml vatn
2 laukar
4 meðalstórar kartöflur, soðnar, afhýddar og stappaðar Continue reading


%d bloggers like this: