500 g. Svínakjöt skorið í sneiðar
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. olía Continue reading
Tag Archives: svínakjöt
Svínakjöt með hvítlauk og chili
Svínasneiðar í pítubrauði að hætti Grikkja
½ kg beinlaus svínasteik
4 msk. ólífuolía
1 msk. sinnep
½ bolli sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 tsk. þurrkað oregano
1 bolli hrein jógúrt
1 bolli gúrka, flysjuð og skorin smátt
½ tsk. marinn hvítlaukur
½ tsk. dill
2 pítubrauð skorin í tvennt
1 lítill rauður laukur, skorinn í þunna hringi Continue reading
Svínakjöt með snjóbaunum (wok)
500 gr svínakjöt (meyrt), t.d. lund eða hryggvöðvi
50 gr kasjúhnetur
2 msk olía
2-3 hvítlauksrif, söxuð smátt
5 cm engiferbiti, saxaður smátt
250 gr snjóbaunir (sykurbaunir)
1 msk sojasósa
1 límóna
2-3 vorlaukar Continue reading