Uppáhöld Matarbitans

Þegar ég er á flandri um netheima í leit að uppskriftum, þá rekst ég stundum á algjöra gullmola.  Eins og td þessa sem eru hér undir.

Ella Helga er snilldar bloggari og mikill matargúrú.
Hún hefur eiginleika sem mig skortir….að geta búið til allt úr engu ;)
Eða ss hugmyndaflugið sem þarf til þess :)
Megnið af hennar uppskriftum eru ofsalega hollar :)
Hún hefur gefið mér leyfi til að birta á Matarbitanum einstaka uppskriftir af blogginu,
en þar sem úrvalið er gífurlegt þá er síðan hennar hérna undir :)

Uppskriftir Ellu Helgu

Chef John er Amerískur snillingur í eldhúsinu.
Hann er með videó uppskriftir sem auðvelt er að fara eftir, og girnilegar fyrir allan aurinn !
Hann hefur veitt mér leyfi til að íslenska uppskriftir sem ég prófa og líst vel á,
og birta á Matarbitanum :D

Valkvíðinn er gríðarlegur þannig að þið getið í millitíðinni skoðað sjálf :)
(ath….eðli málsins samkvæmt þarf að skipta út einhverju innihaldi uppskriftanna þar sem
sumt af því fæst einfaldlega ekki á Íslandinu. þannig að þegar ég set inn uppskrift frá hans síðu,
miðast hún við það hráefni sem er í boði hér)

Chef John’s Food Wishes

Þið sem eruð í leit að breyttum lífsstíl og bættara mataræði, ættuð að kíkja á þessa síðu !
Stútfull af hollustu og allskonar.
Maður verður liggur við helmassaður og köttaður til tilhugsunina um að innbyrða
alla þessa hollustu ;o))

Uppskriftir Röggu Nagla


Nanna Teits er ástæða þess að ég þarf reglulega að þurrka slefið af bringunni á mér þegar ég sit við tölvuna.
Þessi snillingur býr í Brooklyn og heldur úti stórskemmtilegu matarbloggi með ógrynni mynda og flottra uppskrifta.
Klárlega síða sem allir eiga að bókamerkja :)

Eldað í vesturheimi 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: