500 gr svínakjöt (meyrt), t.d. lund eða hryggvöðvi
50 gr kasjúhnetur
2 msk olía
2-3 hvítlauksrif, söxuð smátt
5 cm engiferbiti, saxaður smátt
250 gr snjóbaunir (sykurbaunir)
1 msk sojasósa
1 límóna
2-3 vorlaukar Continue reading
Tag Archives: lime
Svínakjöt með snjóbaunum (wok)
Skötuselur í blaðlaukssósu
500 gr skötuselur
1 blaðlaukur
1 dós 18% sýrður rjómi
½ lime
salt og pipar Continue reading
Brómberja mojito
3 cl. ljóst romm
2 bátar lime
4-5 myntulauf
4-5 fersk brómber
2 tsk. hrásykur
Sódavatn
Mintulauf, brómber og lime skorið niður í báta , kreist og kramið saman ásamt sykri í glasi. Rommi og klaka bætt útí og hrært vel saman. Sódavatn eftir smekk.
Uppskrift sótt á Vínbúðin.is