Tag Archives: mynta

Sumarsalat með kjúklingi

  • 300 g spínat, eða annað grænt salat
  • 100-200 g eldaður kjúklingur, skorinn í bita
  • 1 rauðlaukur, sneiddur þunnt
  • 10-12 jarðarber
  • 15-20 bláber
  • 1 mangó, skrælt og niðurskorið
  • handfylli salthnetur Continue reading

Brómberja mojito

3 cl. ljóst romm
2 bátar lime
4-5 myntulauf
4-5 fersk brómber
2 tsk. hrásykur
Sódavatn


Mintulauf, brómber og lime skorið niður í báta , kreist og kramið saman ásamt sykri í glasi. Rommi og klaka bætt útí og hrært vel saman. Sódavatn eftir smekk.

Uppskrift sótt á Vínbúðin.is


%d bloggers like this: