Tag Archives: pasta

Svínalundir með grænpiparsósu og pasta

2 svínalundir
Salt og pipar
1 msk smjör
1 msk niðursoðin grænpiparkorn
½ svínakjötsteningur
2 msk heitt vatn
1-2 msk þurrt hvítvín eða sérrí (má sleppa)
3 dl rjómi
2 msk saxaður graslaukur
Tagliatelle eða annað pasta Continue reading


Kjúklinga/pasta salat með pestó

Eldað 5. júlí 2012

Það sem ég notaði í þetta var:
500 gr pastaskrúfur, soðnar samkv. leiðbeiningum á pakka
1 grillaður kjúklingur, skinnlaus og skorinn í litla bita
1 box sveppir, skornir í 4 bita.
ca 200 gr spínat
1 krukka grænt pestó, ég notaði Sacla
slatti af parmesan osti, fínt rifnum. Continue reading


Kjúklingur með brokkolí og pasta

Kjúklingapasta

Mynd fengin að láni á netinu

3 kjúklingabringur skornar í bita og síðan grillaðar annaðhvort á útigrilli eða bara í ofni
ca 2 bollar af brokkolí sem er svo ristað í ofni
230gr fettucini pasta eða bara það pasta sem ykkur finnst gott
2 msk ólífuolía
2 rif pressaður hvítlaukur Continue reading


Tagliatelle með humar

Uppskriftin gerir ráð fyrir sex skömmtum. Þetta er hráefnið sem þarf:

1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauður chilipipar (fræhreinsaður)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna Continue reading


Austurlenskur kjötréttur

1 bolli gróft rifnar gulrætur
1 bolli hvítkál í mjóum ræmum
1 laukur
4 hvítlauksrif í mjóum ræmum
500 g svínahakk
6 dl vatn Continue reading


%d bloggers like this: