Tag Archives: shallotlaukur

Tagliatelle með humar

Uppskriftin gerir ráð fyrir sex skömmtum. Þetta er hráefnið sem þarf:

1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauður chilipipar (fræhreinsaður)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna Continue reading


%d bloggers like this: