Brokkolísalat

2 hausar brokkólí
1 og ½ dl. Hellemans-léttmajónes
1 rauðlaukur
3/4 tsk sykur
1 og ½ dl rúsínur
3 tsk rauðvínsedik
1 og ½ dl sólkjarnafræ eða furuhnetur
u.þ.b. 300 gr beikon.

Brokkólíið er saxað og stilkarnir fjarlægðir.  Öllu nema beikoni er blandað saman í skál.  Sósan sett saman við.
Áður en þetta er borið fram er beikonið sneitt smátt, steikt og blandað útí salatið.


One response to “Brokkolísalat

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: