Lax með camenbert osti

2 laxaflök með roði
1 camenbert ostur
klípa af smjöri
salt og pipar

Laxinn er beinhreinsaður og skorinn í bita.  Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiðum settur þar í.  Smjör brætt og salti og pipar bætt saman við.  Þessu er hellt yfir laxasneiðarnar sem síðan eru bakaðar í 200°C heitum ofni í álpappírshreiðri í 7 mín.

Frábært meðlæti:
Serrísósa og Brokkolísalat (það er varla til betra salat en þetta!)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: