Þetta er pínu óformleg uppskrift og verður hver og einn að gera eins og hann vill, en þetta er amk smá grind til að styðjast við.
Það sem ég notaði er eftirfarandi:
1 Bökudeig (smelltu á það til að fara sjá þá uppskrift, ég veit ekki hvað þetta er á íslensku eða hvort það fæst tilbúið, en þetta er ekki það sama og smjördeig amk) (ef þú veist hvort hægt sé að fá þetta tilbúið, endilega sendu mér skilaboð eða skildu eftir komment)
1-2 kjúklingar (ég keypti 2 tilbúna steikta kjúlla í Nettó, bein- og skinnhreinsaði og skar í litla bita)
4-5 vorlaukar
smá bútur af blaðlauk (jamm, mér finnst laukur góður) Continue reading