Category Archives: Smákökur

Dumle kökur

shot_1387525963000

Bakað 18. desember 2013

150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading


Súkkulaðibitakökur Elísu Sifjar

Bakað af Elísu Sif :)

170gr brætt smjör
200gr púðursykur
100gr sykur
1 egg
2 tsk vanilludropar
220 gr hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
200-250gr brytjað suðusúkkulaði Continue reading


Nougatkökur

Ég fékk þessa uppskrift senda á Facebooksíðu Matarbitans frá Líney Laxdal, takk kærlega fyrir Líney :)

‎4 eggjahvítur
150 gr sykur
3 tsk vanillusykur
65 gr smjör(líki)
40 gr hveiti
150 gr möndluspænir. Continue reading


Maltesersmarengsklattar

100 g púðursykur
100 g strásykur
100 g Maltesers
Continue reading


M&M smákökur

450 g hveiti
250 g sykur
200 g m&m´s að eigin vali
200 g smjörlíki
1 dl nýmjólk
1 msk lyftiduft
3 stk egg  Continue reading


%d bloggers like this: