Maltesersmarengsklattar

100 g púðursykur
100 g strásykur
100 g Maltesers
3 stk eggjahvítur 


Aðferð
Þeytið hvítur og strásykur þar til stíft. Bætið púðursykri út í og stífþeytið. Blandið Maltesers varlega saman við og setjið síðan með teskeið á plötu, klædda með bökunarpappír, í litla klatta. Bakið við 125°C í u.þ.b. 20-35 mín. eða þar til hægt er að lyfta klöttunum af pappírnum án þess að þeir detti í sundur.
Hollráð
Gott er að dýfa teskeiðinni í vatn, þannig festist deigið ekki við skeiðina. Gott er að dýfa klöttunum hálfum í brætt súkkulaði eftir að þeir hafa kólnað


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: