Nougatkökur

Ég fékk þessa uppskrift senda á Facebooksíðu Matarbitans frá Líney Laxdal, takk kærlega fyrir Líney :)

‎4 eggjahvítur
150 gr sykur
3 tsk vanillusykur
65 gr smjör(líki)
40 gr hveiti
150 gr möndluspænir.

Eggjahvítur stífþeyttar,sykri og vanillusykri bætt saman við og þeytt vel. Þetta verður að vera vel stíft eins og marengs.
Mjúku smjöri,hveiti og möndlum blandað saman í annarri skál og eggjahvítublöndunni bætt varlega saman við.
Sett á bökunarpappír með skeið og hafið gott bil á milli,þær renna soldið út. Bakað við 200 gráðu hita í ca 10 mín,látið kólna á pappírnum.
Tvær og tvær kökur eru svo lagðar saman með bræddu nougat eða súkkulaði eftir smekk.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: