Kjúklingaspjót m/hnetusósu

300g Kjúklingahakk eða kjúklingakjöt
1 knippi sítrónugras eða
3 cm af púrrulaukur
1 hvítlauksrif
1/2 chilipipar eða
1/tsk chilipipar úr krukku
koríander
1 egg
1/2-1 dl maismjöl
salt

Blandið öllu saman í hakkavél og mótið á spjót eða bollur. Ef blandan er of blaut setjið meira af maismjöli. Steikið á pönnu eða grilli.

Berið fram með Hnetusósu og fersku grænmeti


One response to “Kjúklingaspjót m/hnetusósu

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: