1½ bolli fersk bláber
1 banani
1 bolli vanilluskyr
4 ísmolar
½ bolli ný-eða léttmjólk
Blandið öllu saman í matvinnsluvél, og berið fram ískalt í fallegum háum glösum
1½ bolli fersk bláber
1 banani
1 bolli vanilluskyr
4 ísmolar
½ bolli ný-eða léttmjólk
Blandið öllu saman í matvinnsluvél, og berið fram ískalt í fallegum háum glösum
3 cl. ljóst romm
2 bátar lime
4-5 myntulauf
4-5 fersk brómber
2 tsk. hrásykur
Sódavatn
Mintulauf, brómber og lime skorið niður í báta , kreist og kramið saman ásamt sykri í glasi. Rommi og klaka bætt útí og hrært vel saman. Sódavatn eftir smekk.
Uppskrift sótt á Vínbúðin.is