Category Archives: Sultur og marmelaði

Chilihlaup með sólberjum

3 meðalstórar rauðar paprikur
11 rauðir chili piparbelgir
1½ bolli borðedik
5½ bolli sykur
3 tsk. sultuhleypir
1½ bolli sólber Lesa áfram


Stikilsberja-eplasulta

1 kg stikilsber
2 dl vatn
3 súr epli
750 g sykur
2 tsk. sultuhleypir Continue reading


Stikilsberja- og kiwimarmelaði

600 g þroskuð stikilsber
400 g kíwí eða 3-4 stykki
500 g sykur
½ sítróna
4 tsk. blátt melatín

Hitið í potti hreinsuð stikilsber og kíwí sem búið er að afhýða og skera í teninga. Eftir tuttugu mínútur er froðan veidd af og sykri stráð yfir. Hrærið í marmelaðinu og hellið svo á glös sem búið er að þvo vel.


%d bloggers like this: