Tag Archives: laukur

Æðisleg gulrótarsúpa

Gulrótarsúpa

Útbúin 7-9-13

 

  • ca 500 gr gulrætur (skornar í bita)
  • 1 laukur (skorinn í bita)
  • 3-4 cm engiferrót (afhýdd og rifin)
  • 2 hvítlauksrif (skorin smátt)
  • Kjúklinga/grænmetissoð (ég setti 3 kjúklingateninga+2 grænmetisteninga í 1 líter af vatni)
  • ca 1 dl appelsínusafi
  • salt & pipar
  • 1 rauður chilli pipar
  • sýrður rjómi ef vill Continue reading

Svínakjöt með hvítlauk og chili

500 g. Svínakjöt skorið í sneiðar
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. olía  Continue reading


Svínasneiðar í pítubrauði að hætti Grikkja

½ kg beinlaus svínasteik
4 msk. ólífuolía
1 msk. sinnep
½ bolli sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 tsk. þurrkað oregano
1 bolli hrein jógúrt
1 bolli gúrka, flysjuð og skorin smátt
½ tsk. marinn hvítlaukur
½ tsk. dill
2 pítubrauð skorin í tvennt
1 lítill rauður laukur, skorinn í þunna hringi  Continue reading


Ofnbakað tortelini

Mallað 4/4/12

Grunnuppskrift:

250 gr Osta- og/eða kjötfyllt tortelini
3  hvítlaukusrif,söxuð
1 laukur,saxaður
smá olía
1 brokkolíhaus, skorinn smátt
1 box sveppir, skornir í sneiðar
Gul og/eða rauð paprika, skorin í strimla Continue reading


Kjúlli

Mynd fengin á netinu

 

UPPSKRIFT fyrir 3.

1 tsk góð olia
2 laukar, saxaðir
3 hvítlauksgeirar
1-2 tsk saxað chilli
1-2 tsk engifer
1 tsk paprikuduft Continue reading


%d bloggers like this: