Monthly Archives: November 2011

Kjúklinga tortelini

Tortelini
2 Kjúklingabringur

Sósan:
Piparostur
Matreiðslurjómi
Beikon

Salat:

Jarðaber
Vínber
Klettasalat
Saxaðir sveppir
Melóna

 

Brúna kjúklingabringurnar og setja þær svo í ofninn við 200° í um 20 mín.
Beikonið steikt og skorið í strimla
Piparosturinn bræddur í rjómanum og svo er beikoninu og kjúklingnum sem er búið að sneiða sett í sósuna.
Pastað soðið og svo er öllu hrært saman

Uppskrift fengin hér 


Frönsk súkkulaðikaka (Ólöf Rún)

Ég fékk þessa uppskrift senda á emailið frá Ólöfu Rún, þúsund þakkir fyrir, hlakka til að prófa hana :)

4 egg
2 dl sykur
1dl hveiti
200gr smjör
200 gr suðusúkkulaði.

Egg og sykur hrært vel saman.   Hveitinu blandað rólega saman við.   Smjör og súkkulaði brætt saman í potti, kælt .  Hellt saman við deigið varlega meðan hrært er.

Bakað í 30 – 35 mín við 170° hita.

Súkkulaðibráð

70 gr. smjör
150 gr. suðusúkkulaði
1 – 2 msk síróp

Brætt saman í potti við vægan hita, kælt dálítið og hellt yfir kökuna.


Nougatkökur

Ég fékk þessa uppskrift senda á Facebooksíðu Matarbitans frá Líney Laxdal, takk kærlega fyrir Líney :)

‎4 eggjahvítur
150 gr sykur
3 tsk vanillusykur
65 gr smjör(líki)
40 gr hveiti
150 gr möndluspænir. Continue reading


Maltesersmarengsklattar

100 g púðursykur
100 g strásykur
100 g Maltesers
Continue reading


M&M smákökur

450 g hveiti
250 g sykur
200 g m&m´s að eigin vali
200 g smjörlíki
1 dl nýmjólk
1 msk lyftiduft
3 stk egg  Continue reading


%d bloggers like this: