Tag Archives: klettasalat

Klettasalat með reyktum laxi

salat

Búið til 10-9-13

  • Klettasalat (rucola)
  • Brokkolí (upphaflega uppskriftin segir sellerí en mér finnst það svoooooo vont)
  • ½ grænt epli, kjarnað, flysjað og skorið í litla bita
  • valhnetur (uþb 2 msk)
  • Reyktur lax (ég var með um 100 gr)
  • Vínberjadressing  (smelltu til að sjá þá uppskrift)
  • Jarðaber ef vill
  1. Settu klettasalat á disk
  2. Dreifðu ofan á salatið restinni af innihaldinu
  3. Settu dressingu yfir og borðaðu með góðri lyst :)

Uppskriftinni var fundin og stílfært héðan


Kjúklinga tortelini

Tortelini
2 Kjúklingabringur

Sósan:
Piparostur
Matreiðslurjómi
Beikon

Salat:

Jarðaber
Vínber
Klettasalat
Saxaðir sveppir
Melóna

 

Brúna kjúklingabringurnar og setja þær svo í ofninn við 200° í um 20 mín.
Beikonið steikt og skorið í strimla
Piparosturinn bræddur í rjómanum og svo er beikoninu og kjúklingnum sem er búið að sneiða sett í sósuna.
Pastað soðið og svo er öllu hrært saman

Uppskrift fengin hér 


%d bloggers like this: