Klettasalat með reyktum laxi

salat

Búið til 10-9-13

  • Klettasalat (rucola)
  • Brokkolí (upphaflega uppskriftin segir sellerí en mér finnst það svoooooo vont)
  • ½ grænt epli, kjarnað, flysjað og skorið í litla bita
  • valhnetur (uþb 2 msk)
  • Reyktur lax (ég var með um 100 gr)
  • Vínberjadressing  (smelltu til að sjá þá uppskrift)
  • Jarðaber ef vill
  1. Settu klettasalat á disk
  2. Dreifðu ofan á salatið restinni af innihaldinu
  3. Settu dressingu yfir og borðaðu með góðri lyst :)

Uppskriftinni var fundin og stílfært héðan


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: