Tag Archives: vanillusykur

Súkkulaðikaka með Pipp karamellukremi

Bökuð fyrir fertugsafmæli 23.03.2013

 

Þessi kaka er snilld að því leyti að hún er bara útbúin í potti, engin hrærivél :)  Hún er svaaaaaaaaakalega góð, ég gerði hana að kvöldi og geymdi í ísskáp fram til næsta dags og hún varð svona chewy og góð……þarf að prófa hana næst nýkomna úr ofninum, held að það verði líka geggjað :)
Uppskriftin kemur frá Eldhússögum.

  •  250 gr suðusúkkulaði
  • 180 gr smjör
  •  2 tsk instant Nescafe, kaffiduft mulið, t.d. í morteli (má sleppa) Ég sleppti því.
  •  2 dl sykur
  •  4 egg
  •  2 tsk vanillusykur Continue reading

Súrmjólkurfrómas með jarðarberjum

¾ l súrmjólk
3 msk sykur
2 dl rjómi
1 msk vanillusykur
8 matarlímsblöð

Setjið matarlímið í bleyti.  Þeytið súrmjólkina með sykri og vanillusykri. Þeytið rjómann og blandið saman við súrmjólkina.  Kreistið vatnið úr matarlíminu og bræðið yfir vægum hita (eða í örbylgju)
Hellið matarlíminu (kældu) í mjórri bunu saman við súrmjólkina, hrærið stanslaust svo ekki komi matarlímskögglar.  Hellið í skál og kælið í ísskáp.
Berið fram með ferskum jarðarberjum og rjóma


Bláberjasúkkulaðikaka

110 g ósaltað smjör
75 g dökkt súkkulaði
2 stór egg
1 tsk vanillusykur
1 dl sykur
75 g hveiti Continue reading


Bláberjabaka

Deig:

  • 125 gr smjör
  • 1 1/4 dl sykur
  • 2 egg
  • 125 gr hveiti
  • 1 tsk lyftiduft Lesa áfram

Hafrafitnesskökur (Jói Fel)

Fyrir ykkur sem þekkið Jóa Fel klattana, þá eru þessir betri.

a)
1,25 bollar hveiti/spelt (ég notaði spelt)
1 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
1/2 tsk kanill Lesa meira


%d bloggers like this: