Bláberjabaka

Deig:

  • 125 gr smjör
  • 1 1/4 dl sykur
  • 2 egg
  • 125 gr hveiti
  • 1 tsk lyftiduft

Fylling:

  •  300-500 gr bláber
  • ½ dós sýrður rjómi
  • ½ dós grísk jógúrt
  • ½ dl sykur
  • 1-2 tsk vanillusykur
  • 1 egg

Stillið ofninn á 225°C.  Hrærið deigið saman og setjið í botninn og upp með hliðunum á eldföstu móti.  Dreifið berjunum yfir botninn en geymið nokkur til að skreyta með í lokin.
Hrærið afgangnum af fyllingunni létt saman og hellið yfir botninn.  Skreytið með berjum.  Bakið í uþb 25-35 mínútur eða þar til að kantarnir verða brúnir.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: