Monthly Archives: September 2011

Bragðgóður snakkréttur

  • Eldfast mót
  • Dorritos snakk – þá tegund sem þér finnst best
  • Gúrku
  • Tómat
  • Rauðlauk
  • 2 – 3  skeiðar rjómaost
  • 1- 2 skeiðar Salsa sósu
  • Rifinn ost

1. Settu snakkið í eldfast mót og skerðu niður gúrkur, tómata og lauk í smáa bita og dreifðu því svo yfir snakkið.
2. Settu rjómaost og salsa sósu í pott og bræddu saman. Helltu svo sósunni yfir snakkið og grænmetið.
3. Stráðu rifnum osti yfir. Settu snakk réttinn í ofninn á 180 gráður, þangað til osturinn er bráðnaður.

Gúrkuna má líka setja eftir á í réttinn.

Þessi snakkréttur passar mjög vel með mexikóskum mat, einnig er hann mjög góður einn og sér !!



Ýsa í kókos og karrý

800 gr ýsa, roð- og beinlaus
1 laukur
3-4 dl kínagrænmetisblanda (wok blanda, má vera frosin)
1 dós kókosmjólk
4 tsk grænt karrýmauk
smá salt Continue reading


Lamb í sinneps- og hlynsírópslegi

  • 1 dl hlynsíróp
  • 1 dl ólívuolía
  • 1 msk Dijon-sinnep
  • rifinn börkur af einni appelsínu
  • 2 msk saxað ferskt rósmarín eða 1 msk þurrkað
  • 3 pressaðir hvítlauksgeirar
  • 1 tsk Maldon-salt
  • 1 tsk nýmulinn pipar Continue reading

Pepperónirúllubrauð

  • 1 rúllutertubrauð
  • 1 dós sýrður rjómi
  • 2 msk. létt majones
  • 100 g pepperoní, skorið í bita
  • 1 rauðlaukur, smátt saxaður Continue reading

Hollar hafrakökur

1 bolli Isio 4 jurtaolían
1 bolli Púðursykur
1 bolli hrásykur
2 egg
1 tsk. vanilludropar
1 og ½ bolli heilhveiti eða spelt Continue reading


%d bloggers like this: