Ýsa í kókos og karrý

800 gr ýsa, roð- og beinlaus
1 laukur
3-4 dl kínagrænmetisblanda (wok blanda, má vera frosin)
1 dós kókosmjólk
4 tsk grænt karrýmauk
smá salt

Skerið fiskinn í litla bita, raðið í eldfast form og stráið salti yfir.  Grófsaxið laukinn og dreifið honum ásamt frosna grænmetinu yfir fiskinn.
Hrærið kókosmjólkinni og karrýmaukinu vel saman í skál og hellið yfir.
Stillið ofninn á 200°C og bakið í miðjun ofni í 18-20 mínútur.
Berist fram með hrísgrjónum.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: