Þetta var smávegis tilraunastarfsemi og hún heppnaðist svona sérdeilis vel :)
Magnið í þennan rétt verður að meta af hverjum og einum, en grænmetismagnið sem ég var með dugar í 3 svona rétti miðað við afgang !
Það sem ég notaði var: Continue reading
Tag Archives: kókosmjólk
Kjúklinga-kókos panna
Ýsa í kókos og karrý
800 gr ýsa, roð- og beinlaus
1 laukur
3-4 dl kínagrænmetisblanda (wok blanda, má vera frosin)
1 dós kókosmjólk
4 tsk grænt karrýmauk
smá salt Continue reading
Hnetusósa
2dl jarðhnetur
1/2 lítill laukur
1 hvítlauksrif
1 tsk karrý
2 dl kókosmjólk
1/2 tsk sambal oelek eða
1/2 tsk chilipipar Continue reading
Kókoskarrýfiskur með kjúklingabaunum
700-800 gr þorsk- eða ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð
1 msk karrýduft, meðalsterkt eða eftir smekk
3/4 tsk kummin
nýmalaður pipar
salt
2 msk olía
1 laukur, saxaður
400 ml kókosmjólk (1 dós)
1 dós kjúklingabaunir
2-3 vorlaukar, saxaðir
½ sítróna Continue reading
Marakóskur kjúklingaréttur frá Erni Garðars.
1 kg kjúklingabringur skornar í ¼- 1/6 bita ( eða 2 kjúklingar hlutaðir í sundur )
Krydd..
¼ tsk negull
½ tsk kardimommur
1 st kanilstöng
1 msk cummin heilt
2 msk engifer ferskt Continue reading