Marakóskur kjúklingaréttur frá Erni Garðars.

1 kg kjúklingabringur skornar í ¼- 1/6 bita ( eða 2 kjúklingar hlutaðir í sundur )

Krydd..

¼ tsk negull
½ tsk kardimommur
1 st kanilstöng
1 msk cummin heilt
2 msk engifer ferskt
4 st hvítlauksgeirar eða 2 msk maukaður
1 msk sjávarsalt
½ tsk svartur mulinn pipar

Grænmeti ( má bæta fleirri tegundum við sbr. Papriku, succini og þh)

1-2 st laukar fínt saxaður ( eða 2 bollar )
2 st gulrætur skornar í sneiðar
1 hs broccoli skorið í litla bita
1 hs blómkál ( lítill )
1 poki 250 gr þurrkaðar apríkósur skornar í bita
½ poki 125 gr Döðlur skornar í tvennt
1 bolli salthnetur

Annað

1 bolli olía
1 dós kókosmjólk 120-200 g

Aðferð ..

Hitið olíuna á pönnu og svitið laukinn, bætið öllum kryddum úti og kraumið í nokkrar mínótur án þessa að það brenni við.. Kælið.

Blandið síðan öllu saman og látið standa yfir nótt.

Setjið í eldfast mót og bakið í 40 mín við 175°c eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn

Framreitt með hrísgrjónum, eða cous cous, salati og brauði..

Uppskrift sótt á Soho.is


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: