Category Archives: Óáfengir

Bláberja, banana smoothie

1½ bolli fersk bláber
1 banani
1 bolli vanilluskyr
4 ísmolar
½ bolli ný-eða léttmjólk

Blandið öllu saman í matvinnsluvél, og berið fram ískalt í fallegum háum glösum


%d bloggers like this: