500 gr. heilhveiti (ég notaði 250 gr heilhveiti+250 gr hvítt hveiti)
15 gr. smjör – 1 lítið stykki
1 dl. súrmjólk eða ab mjólk
500 ml. mjólk
1½ msk sykur
hnífsoddur, eða svo, salt
6 tsk lyftiduft
Hrært í hrærivél þar til kekkjalaust, bakað við 180° í klukkutíma og korter. Slökkva þá á ofninum og leyfa brauðinu að taka sig í 10 mín í viðbót.
Passar í tvö jólakökuform. (brauðin á myndinni voru í breiðum aflöngum formum og þar af leiðandi ferlega aumingjaleg að þykkt, en bragðgóð samt sem áður ;o))
Leave a Reply