Monthly Archives: August 2014

Kjúklingur með karrý og mangó chutney

Eldað 28-08-14

Eldað 28-08-14

Ég held að það sé ekki hægt að gera einfaldi kjúlla rétt !

Í þetta fór:
4 kjúklingabringur
200 gr smjör (ég notaði þetta í grænu umbúðunum,  ósaltað)
3 msk karrý
1 dl hvíthvín eða hvítvínsedik ( ég spreðaði hvítvíni í þetta)
1 krukka mangó chutney að eigin vali.

Continue reading


%d bloggers like this: