Tag Archives: hvítvín

Kjúklingur með karrý og mangó chutney

Eldað 28-08-14

Eldað 28-08-14

Ég held að það sé ekki hægt að gera einfaldi kjúlla rétt !

Í þetta fór:
4 kjúklingabringur
200 gr smjör (ég notaði þetta í grænu umbúðunum,  ósaltað)
3 msk karrý
1 dl hvíthvín eða hvítvínsedik ( ég spreðaði hvítvíni í þetta)
1 krukka mangó chutney að eigin vali.

Continue reading


Tagliatelle með humar

Uppskriftin gerir ráð fyrir sex skömmtum. Þetta er hráefnið sem þarf:

1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauður chilipipar (fræhreinsaður)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna Continue reading


Piparbuff

800 gr nautahakk,hrært með 2 eggjarauðum og 2 dl rjóma. Mótið buff og steikið.

Græn piparsósa.
2 litlir perlulaukar brúnaðir á pönnu, 4 dl hvítvín (ekki sætt) og 4 dl soð blandað saman við ásamt smá smjöri,soðið niður í ca 10 mín. Rjóma bætt saman við og soðið þar til þykknar,3-4 græn piparkorn ,2 tsk franskt sinnep,nokkrir tabasco dropar til bragðbætis.


%d bloggers like this: