Tag Archives: tómatur

Bragðgóður snakkréttur

  • Eldfast mót
  • Dorritos snakk – þá tegund sem þér finnst best
  • Gúrku
  • Tómat
  • Rauðlauk
  • 2 – 3  skeiðar rjómaost
  • 1- 2 skeiðar Salsa sósu
  • Rifinn ost

1. Settu snakkið í eldfast mót og skerðu niður gúrkur, tómata og lauk í smáa bita og dreifðu því svo yfir snakkið.
2. Settu rjómaost og salsa sósu í pott og bræddu saman. Helltu svo sósunni yfir snakkið og grænmetið.
3. Stráðu rifnum osti yfir. Settu snakk réttinn í ofninn á 180 gráður, þangað til osturinn er bráðnaður.

Gúrkuna má líka setja eftir á í réttinn.

Þessi snakkréttur passar mjög vel með mexikóskum mat, einnig er hann mjög góður einn og sér !!



Tagliatelle með humar

Uppskriftin gerir ráð fyrir sex skömmtum. Þetta er hráefnið sem þarf:

1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauður chilipipar (fræhreinsaður)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna Continue reading


%d bloggers like this: