Tag Archives: chili

Svínakjöt með hvítlauk og chili

500 g. Svínakjöt skorið í sneiðar
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. olía  Continue reading


Tagliatelle með humar

Uppskriftin gerir ráð fyrir sex skömmtum. Þetta er hráefnið sem þarf:

1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauður chilipipar (fræhreinsaður)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna Continue reading


Tilbrigði af fiskibollum

500 gr. hökkuð ýsa
1 dl gróft spelthveiti
1 tsk. salt
1/2 tsk. pipar
1 egg
150 ml. AB mjólk Continue reading


Saltfiskbollur með rósmarín-majónesi

400 g saltfiskur, útvatnaður
300 g kartöflur
1 stk. stór laukur
1 stk. hvítlauksgeiri
1 tsk. rósmarín Continue reading


Chilihlaup með sólberjum

3 meðalstórar rauðar paprikur
11 rauðir chili piparbelgir
1½ bolli borðedik
5½ bolli sykur
3 tsk. sultuhleypir
1½ bolli sólber Lesa áfram


%d bloggers like this: