Tag Archives: hunang

Ananaskaka á hvolfi – fyrir 1 !

Bökuð og borðuð 11-01-13

25 gr hveiti
¼ tsk kanill
¼ lyftiduft, hræra þessu saman.

10 gr dökkur púðursykur
10 gr hunang
¼ tsk vanillufropar
ca 1 msk+1 tsk mjólk , þetta má ekki verða of þunnt.
Ananans sneið

Continue reading


Sinnepsmarineraðar Svínalundir

700 gr svínalundir
¼ bolli grófkorna sinnep
2 msk hunang
1 msk hvítvínsedik eða sérríedik

 
Sinnepssósa
2 msk hunang
1 msk hvítvínsedik eða sérríedik
1 bolli kjúklingasoð (teningur og vatn)
¼ bolli sætt sérrí
2 msk saxaður skallotlaukur
1 msk grófkorna sinnep  Continue reading

Hollustubollur

Hollustubollur

Bakað 28. janúar 2012

700 gr spelt eða annað mjöl (við notuðum heilhveiti)
50 gr fræblanda, td hörfræ, sesamfræ og sólblómafræ (við notuðum sólblómafræ)
1 dl kókosmjöl, fínt
2 tsk lyftiduft (vínsteins lyftiduft er flott)
1 msk salt
1 msk hunang
100-150 gr rifnar gulrætur
2 dl AB mjólk eða súrmjólk
2 dl 37°C vatn

Continue reading


Súkkulaðikaramella

Súkkulaðikaramellur

Búið til 15.júlí 2011


Rækjupasta

Fyrir 6-8 manns.

1 dl majones eða sýrður rjómi
1/2 dl ólífuolía
3 msk sítrónusafi
1-2 tsk karrý
1 stórt hvítlauksrif
1 tsk hunang
½ tsk salt Continue reading


%d bloggers like this: