Tag Archives: serrí

Sinnepsmarineraðar Svínalundir

700 gr svínalundir
¼ bolli grófkorna sinnep
2 msk hunang
1 msk hvítvínsedik eða sérríedik

 
Sinnepssósa
2 msk hunang
1 msk hvítvínsedik eða sérríedik
1 bolli kjúklingasoð (teningur og vatn)
¼ bolli sætt sérrí
2 msk saxaður skallotlaukur
1 msk grófkorna sinnep  Continue reading

Serrísósa

2 dl sérrí
1 teningur fiskikraftur
1 dós sýrður rjómi
½-1 tsk dill, ferskt eða þurrkað

Sérrí og fiskiteningurinn er soðið saman í 5-10 mínútur.  Sýrðum rjóma og dilli bætt saman við.


%d bloggers like this: